Sunday, August 4, 2013

Vísir - Sigraðist á heróínfíkninni



Leikarinn Wes Bentley er búinn að vera edrú í fjögur ár en á tímabili var hann svo háður fíkniefnum, þar á meðal heróíni og kókaíni, að hann var við dauðans dyr.


Wes heillaði heiminn í kvikmyndinni American Beauty árið 1999 en vegna fíknarinnar lék hann lítið eftir það. Nú er hann hins vegar með nóg á prjónunum. Hann krækti sér í hlutverk í kvikmyndinni Interstellar sem er væntanleg frá leikstjóranum Christopher Nolan og í HBO-þættinum Open.




Með eiginkonunni.

Með eiginkonunni.



Wes kvæntist framleiðandanum Jacqui Swedberg árið 2010 og eiga þau tveggja ára son saman. Wes er afar fegin því að hafa farið í meðferð fyrir fjórum árum síðan.




Sló í gegn í American Beauty.

Sló í gegn í American Beauty.



“Ég hef fengið annað tækifæri og ég ætla að nýta það,” segir Wes.




Nýr og betri maður.

Nýr og betri maður.



Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Source:


http://www.visir.is/sigradist-a-heroinfikninni/article/2013130809758






The News from http://cooleyzooey.blogspot.com